Velkomin á BEI.IS
Þessi vefur er eingöngu ætlaður viðurkenndum endursöluaðilum og fagaðilum.
Hér getur þú skoðað öll vörumerki BEI og nálgast ítarlegar upplýsingar um vörurnar,
en til að panta þarftu samþykktan aðgang.
Við kynnum ný og spennandi merki

Húðvörur þróaðar af húðlækni og vísindakonu Dr. Stine Ankerstjerne, hafa hlotið fjölmörg alþjóðleg verðlaun fyrir virkni, gæði og nýsköpun. Með öflugum, klínískt prófuðum innihaldsefnum og öruggum formúlum henta þær bæði viðkvæmri og krefjandi húð.
Skoða nánar
NOBE er norrænt húðvörumerki sem sameinar náttúruleg innihaldsefni og vísindalega nálgun með hreinum og fáguðum stíl. Vörurnar eru þróaðar með það að markmiði að styrkja húðina, vernda húðflóruna og stuðla að vellíðan – bæði í líkama og huga.
Skoða nánar
ANSWR er nútímalegt snyrtivörumerki sem sameinar einfaldleika, sjálfbærni og árangur. Með hágæða innihaldsefnum og skýrum lausnum veitir ANSWR þér svör við daglegum fegurðarþörfum – hvort sem um er að ræða háreyðingu, hár- eða húðmeðferð.
Skoða nánar